F.L.Y. ehf
  • Reykjanesbær, Iceland

Forritari

F.L.Y. er að leita að upprennandi forritara í hönnunar og þróunar á hugbúnaðarlausn fyrir flugskóla og flugrekendur. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf en unnið er að hugbúnaðarlausnum í samstarfi við innlenda aðila.

F.L.Y er að þróa og vinna að alhliða hugbúnaðarlausn fyrir flugskóla og flugrekendur í samstarfi við innlenda aðila í flugi en lausnin er miðuð á alþjóðamarkað. Lausnin er þegar í notkun hjá innlendum aðilum en krefst þróunar og viðhalds fyrir áframhaldandi stækkun.

Starfssvið

  • Hönnun á appi, skrifað í Angular 3, Javascript, Ionic (multi-platform iOS, Android)
  • Þróunarvinna og viðhald á bakenda eftir þörfum
  • Hönnun útlits framenda og virkni í samvinnu við UX designer og samstarfsaðila

Hæfniskröfur

Réttur aðili hefur reynslu í eða áhuga á að tileinka sér

  • C#
  • Angular 2+ og Javascript
  • Vefhönnun eða viðmótshönnun